Pabbastrákur

„Pabbi, það er einhver í húsinu okkar“

Á heitu sumarsíðdegi hverfur sex ára drengur sporlaust frá heimili sínu í Norrköping. Skömmu áður hringir hann skelfingu lostinn í föður sinn til að segja honum að ókunnur maður sé í húsinu þeirra.

Jana Berzelius saksóknari rannsakar málið ásamt Henrik Levin og Miu Bolander í rannsóknarlögreglunni í Norrköping. Smám saman tekst þeim að draga fram í dagsljósið ástæður þess að drengurinn var numinn á brott.

Á sama tíma tekst Jana á við höfuðandstæðing sinn, Danilo Peña, sem bíður dóms á bak við lás og slá en ógnar samt tilveru hennar. Allt er lagt undir – og þar á meðal líf mannsins sem Jana vill alls ekki missa úr lífi sínu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.

Pabbastrákur - Emilie Schepp - MTH forlag 2020 - Kilja

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

396

ISBN

9789935501035

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Pappas pojke

Útgefandi:

MTH forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2020

Hönnun:

Aðalsteinn S Sigfússon (kápuhönnun), mth/KK (umbrot)

Íslensk þýðing

Elín Guðmundsdóttir

Höfundur:

Emelie Schepp

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Pabbastrákur – Emelie Schepp – Kilja”