Hjartað mitt – ljóðabarnabók um tilfinningar
Frábær ljóðabók sem er ljóðabarnabók um tilfinningar með teikningum.
Hjartað mitt litla er heimur,
einn himinvíður geimur.
Sem hljóðfæri hjarta mitt er
sem leikur á líðan mín hver.
(Ljóð frá bakhlið bókarinnar)
Tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunin
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.