Þúsund ára sveitaþorp – úr sögu Þykkvabæjar í Rangárþingi

Hér er Árni Óla að fjalla um Þykkvabæ og segir sögur þess staðar. Upphaf að bók þessari er að síðsumars 1930 kom Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri inn í skrifstofu Morgunlaðsins og hann kvaðst vera nýkominn úr ferðalagi um Suðurland og Árni Óla spurði hann frétta af heyskapnum. Hann spurði Árna Óla með annarri spurningu: – „Hefurðu komið í Þykkvabæinn?“ Nei, þangað hef ég ekki komið. Þetta var upphafið á að Árni Óli gerði sér ferð til Þykkvabæ og afrakstur er bókin Þúsund ára sveitaþorp.

Bókin Þúsund ára sveitaþorp er skipt niður í 33 kafla, þeir eru:

  • Ýtt úr vör
  • Þjórsárholtin
  • Þykkvabær
  • Hin vályndu vötn
  • Þykkbæingar
  • Eyðibýli í Þykkvabæ
  • Siðferði
  • Griðland
  • Nokkrir framámenn
  • Sjósókn
  • Deilur um fjörur
  • Safamýri
  • Baráttan við vötnin
  • Þykkbæingar færast í aukana
  • Kartöfluræktin
  • Ofurlítill samanburður
  • Prestatal
  • Kirkjan í Þykkvabæ
  • Skólinn í Þykkvabæ
  • Stórtjón – ekkert tjón
  • Skipströnd
  • Drukknanir
  • Meðferð heyja
  • Heilbrigðismál
  • Fornar skógarleifar
  • Höfn á Dyrasandi
  • Fornleifar
  • Sitt af hverju
  • Sagnir og munnmæli
  • Umhverfi
  • Býli og búsendur 1960
  • Botninn sleginn í
  • Heimildaskrá

Ástand: gott

Þúsund ára sveitaþorp úr sögu Þykkvabæjar í Rangárþingi - Árni Óla - Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1962

kr.2.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 15 × 4 × 22 cm
Blaðsíður:

284 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókarútgáfa Menningarsjóðs

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1962

Höfundur:

Árni Óla

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þúsund ára sveitaþorp – úr sögu Þykkvabæjar í Rangárþingi”