Könnunarsaga veraldar

Í máli, myndum og kortum

Við lestur þessarar bókar tekst maðu á hendur ánægjulegt og fróðlegt ferðalag til fortíðarinnar, 4000 ára ævintýraferð í samfygld hetja. Hér er í máli og myndum rakin veraldarsaga landafunda og landkönnunar allt fram til geimerða nútímans. Lesandinn kynnist frumherjum verslunar í fornöld, hugprúðum sæförum Endurreisnartímabilsins nýjum heimsveldum og gömlum, átökum og tímamótandi áföngum. Og eins og allar góðar sögubækur vísar þessi frásögn fram fyrir sig og svarar spurningum sem liggja í nútímanum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Könnunarsaga veraldar eru 27 kafla, þeir eru:

  • Hreyfiaflið
  • Munkar, firnasögur ogh furðulönd
  • Útsýn frá heimi fornaldar
  • Landkönnun og landvinningar
  • Silkivegurinn
  • Í norður og vestur til Nýja heimsins
  • Í nafni Guðs og verslunar
  • „Flotar hinna miklu fjársjóða“
  • Út á hið ófæra haf
  • Siglt til Indlands
  • Land framtíðarinnar
  • Hnattsigling Magellans
  • Árekstur tveggja menningarheima
  • „Til kryddlandanna um okkar höf“
  • Frakkar finna sín „Terres Neufves“
  • Könnun Kyrrahafsins
  • Hollendingar halda í austurveg
  • Kyrrahafið: Nýir menn, ný markmið
  • Asía: Kósakkar í farabroddi
  • Norður-Ameríka: Nýlendufárið
  • Suður-Ameríka: Land vísindamanna
  • Afríka: Ný áskorun
  • Ástralía: Landnám og refsivist
  • Haldið í norður á ný
  • Suðurskautsland
  • Síðustu landamærin
  • Landkönnuðatal
  • Bókaskrá
  • Atriðisorða og nafnaskrá
  • Höfunda- og eigendaskrá

Ástand:  Innsíður og kápa gott

Könnunarsaga veraldar - Eric Newby - Örn og Örlygur 1975

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,45 kg
Ummál 24 × 3 × 30 cm
Blaðsíður:

288 +myndir +teikningar +kort +uppdrættir +atriðisorða- og nafnaskrá: bls. 276-287

Heitir á frummáli

The world atlas explorations

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Hönnun:

John Bigg, Malcolm Gipson, Nick Eddison

Ritstjóri

Mitchell Beazley

Íslensk þýðing

Kjartan Jónasson

Höfundur:

Eric Newby, Sir Vivian Fuchs (inngangur)