Vatnajökull – barátta elds og ísa
Leiðangur þessi var farinn árið 1934, bókin prýðir mynda.
Bókin Vatnajökull – barátta elds og ísa er skipt niður í 21 kafli, þeir eru:
- Inngangur
- Leiðangurinn til Vatnajökuls árið 1934
- Bílferðin frá Reykjavík að Kálfafelli
- Föruneyti og útbúnaður
- Á hestum og með sleða
- Fyrri ferðir á Vatnajökli
- Vatnajökull. Heimkynni hríðanna
- Líf í ísauðninni
- Vor á Vatnajökli
- Eldgosið
- Jökullinn og hin heita aska
- Jökulhlaupið
- Yfir slóð jökulhlaupsins
- Óvænt rekald úr hlaupinu
- Um rannsóknir á eldgosum
- Hve mikill hiti kemur við gos
- Grænalón. Jökulstíflaða vatnið
- Hið „hægfara“ jökulhlaup
- Öræfi, auðnabyggðin
- Katla og jökulhlaup hennar
- Gerð íslezkra eldstöðva
- A. Eldgos á auðri jörð
- 1. Hraungos
- 2. Blönduð gos
- 3. Sprengigos
- B. Eldgos undir jöklum
- C. Eldgos neðansjávar
- Nýjar leiðir
- Eftirmáli þýðanda
Ástand: gott