Nenni ekki að elda

Lífsnauðsynleg matreiðslubók!

Í bókinni Nenni ekki að elda eftir Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur er að finna einfaldar, fljótlegar en  frumlegar og girnilegar uppskriftir fyrir þá sem nenna ekki að elda eða hafa lítinn tíma til að standa í stórræðum í eldhúsinu. Í takt við titil bókarinnar. Enda verð ég aldrei konan sem kemur til með að eyða meira en hálftíma í hvers kyns hnoð, hræringar eða sax. Aldrei. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Nenni ekki að elda er skipt niður í 6 kafla, þeir eru:

  • Fyrir ljúfa morgunstund
  • Fyrir matarboðið
  • Fyrir veisluna
  • Fyrir vídjókvöldið
  • Fyrir erfiðu dagana

Ástand: gott

Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir - Salka 2014

kr.1.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,910 kg
Ummál 20 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

216 +myndir

ISBN

9789935171443

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2014

Ljósmyndir:

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, Vigdís Hallgrímsdóttir

Hönnun:

Margrét E. Laxnes (hönnun og umbrot)

Höfundur:

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nenni ekki að elda – Uppseld”