Vatnajökull tignarheimur frost og funi
Bókin Vatnajökull tignarheimur frost og funi er áhugaverð og vönduð lýsing á Vatnajökli, einum helsta gimsteini íslenskrar náttúru. Bók þessi kom út 1975 og texi í bókinni er eftir Sigurð Þórarinsson en allar ljósmyndir eru eftir Gunnar Hannesson. Bókin prýðir fjöldi litmynda og fjallað er um eins og t.d. Grímsvötn, furður Vatnajökuls, Kverkfjöll, Öræfajökull og margt fleira.
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.