Úlfar og fiskarnir

Ljúffengir og auðveldir fiskréttir að hætti Úlfars Eysteinssonar

Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistara á veitingastaðnum Þremur frökkum þarf vart að kynna. Ljúffengir fiskréttir hans eru þekktir langt út fyrir landsteinana. Þeir kom a iðulega á óvart því nýsköpun og virðing fyrir hefðinni haldar í hendur. Í bókinni eru fljótlegar og freistandi uppskriftir úr eldhúsi Úlfars og fylgir hann þeim úr hlaði með sögum og mönnum og fiskum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Úlfar og fiskarnir eru 21 kafli, þeir eru:

  • Árstíðirnar
  • Steinbítur – Hlýri
  • Lúða
  • Rauðspretta
  • Skötuselur
  • Síld
  • Loðna
  • Hrognkelsi
  • Hámeri
  • Ufsi
  • Karfi
  • Lax
  • Áll
  • Humar
  • Rækja
  • Hörpudiskur
  • Aða
  • Kræklingur
  • Trjónukrabbi
  • Hrefna
  • Orðaskrá

Ástand: gott

Úlfar og fiskarnir - Úlfar Eysteinsson

kr.1.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,600 kg
Ummál 20 × 2 × 28 cm
Blaðsíður:

152 +myndir +orðaskrá: bls. 150-52

ISBN

9979760508

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

PP forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003

Höfundur:

Úlfar Eysteinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Úlfar og fiskarnir – Uppseld”