Hundshaus
Einstök saga um fjölskyldubönd sem í senn eru fjötrar fólks og líflínur. Bókin er iðandi af fjöri og stútfull af grátbroslegum sögum af ógleymanlegum persónum, en um leið angurvær ferð inn í fortíð sem geymir löngu týnda fjársjóði og ósegjanleg leyndarmál. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.