Ratatouille (ra ta tú i)

Remý býr í Frakklandi og dreymir um að verða frægur kokkur. Eina vandamálið er að hann er rotta! En örlögin fleyta honum til París. Í eldhúsi á glæsilegum veitingastað vingast hann við ruslastrákinn og brátt setja matreiðsluhæfileikar Remýs allt á annan endann. En það er ekki hættulaust að vera óvelkomin rotta í fínu frönsku eldhúsi! (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Ratatouille (ra ta tú i)  er verk rithöfundarins Brad Bird (heitir í raun Phillip Bradley Bird), hann er bandarískur leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi. Verkið kom fyrst út sem mynd hjá Pixlar árið 2007. Til gamans er Ratatouille réttur sem inniheldur soðið grænmeti. Maturinn á uppruna sinn í Nice í Frakklandi. Jamie Oliver er með góða uppskrift af þessum rétt, sjá hér.

Ástand: gott

Ratatouille - Disney bók

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,186 kg
Ummál 16,5 × 0,7 × 24 cm
Blaðsíður:

41 +myndir

ISBN

9789979220084

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Ratatouille

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Íslensk þýðing

Pétur Ástvaldsson

Höfundur:

Brad Bird