Heklueldar útgáfa 1968

Bókin rekur sögu Heklugosa frá upphafi landsbyggðar. Þar er skráður kafli úr sögu íslenzkrar þjóðar, þáttur úr þúsund ára baráttu hennar við ís og eld. Sigurður er maður hins ljósa og lipra máls. Í Heklueldum rýnir hann fornar ritaðar heimildir af glöggskyggni og þekkingu og samræmir þær náttúrufræðilegum staðreyndum. Heklueldar er fyrirmyndarbók, sem skipar virðulegan sess meðal fræðibóka.

Bókin er prýdd 29 myndum og uppdráttum auk 16 myndasíðna, litprentaðrar kápu og korts af Heklusvæðinu. (Heimild: Sögufélagið, 2022)

Sigurður Þórarinsson hefur um áratugi unnið að jarðeldarannsóknum og einkum Hekluelda. Sjálf hefur Hekla skráð sögu sína í jarðveginn, en þær rúnir hefur Sigurður ráðið. Í þessari bók er árangurinn bertur í heild. Höfundur er maður hins ljósa og lipra máls og rúnir jafnt heimildir fólgnar í jarðvegi og skráða á forn skinnblöð. Hér er um að ræða grundvallarrit í íslenzkukm náttúruvísindum og sögu.  (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Heklueldar eru 32 kaflar, þeir eru:

  • Fjallið Hekla
  • Snið mæld á Heklusvæðinu
  • Lagið VII a+b
  • Kötlugos um áirð 1000
  • Fyrstu Heklugosin
  • Heklugos 1158
  • Heklugos 1158
  • Lagið hr
  • Heklugos 1206
  • Heklugos 1222
  • Heklugos 1300
  • Heklugos 1341
  • Heklugos 1389
  • Heklugos 1436?
  • Heklugos 1510
  • Kötlugos um 1485
  • Gos 1554
  • Gos 1578?
  • Heklugos 1597
  • Gos 1619
  • Heklugos 1636
  • Heklugos 1693
  • Gos 1725
  • Gos 1754?
  • Hekla 1725-1766
  • Heklugos 1766
  • Hekla 1768-1845
  • Heklugos 1845
  • Milli gosa
  • Heklugos 1947
  • Hekla eftir síðasta gos
  • Ágrip og ályktanir

Ástand: gott, innsíður góðar

Heklueldar - Sigurður Þórarinsson

kr.2.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502657 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 19 × 3 × 26 cm
Blaðsíður:

185, xvii +myndablaðsíður +kort +línurit +töflur +uppdrættir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Sögufélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1968

Höfundur:

Sigurður Þórarinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Heklueldar útg. 1968 – Sigurður Þórarinsson – Uppseld”