Bridsbók AB – 100 góð ráð fyrir bridsspilara

Það getur orðið tímafrekt og tekið á taugarnar að læra brids eingönguaf biturri reynslu við spilaborðið. Flest erum við orðin gráhærð og toginleit áður en við höfum öðlast næga kunnáttu til þess að geta talist góðir spilamenn.

Engin ástæað er þó til að örvænta því að úrræði eru fyrir hendi til að létta þennnan róður. Bridsbók AB er eitt slíkra úrræða. Hún er eftir einn af kunnustu bridsbókahöfundum Breta, Ron Klinger, og er rituð fyrir þá spilar sem kunna meginreglur bridsins en vilja bæta spilamennskuna. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Bridsbók AB er skipt niður í 6 kafla, þeir eru:

  • 1 – 15 ráð: Reglunar 1 til 40
  • 16 – 25 ráð: Traustar sagnir
  • 26 – 35 ráð: Baráttusagnir
  • 36 – 55 ráð: Fyrsta útspil
  • 56 – 80 ráð: Úrvinnsla sagnhafa
  • 81 – 100 ráð: Vörnin

Ástand: gott

Bridsbók AB - 100 ráð fyrir bridsspilara

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502626 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,33 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

178 +teiknignar

ISBN

9979400323

Heitir á frummáli

One hundred tips for bridge

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991

Íslensk þýðing

Þórarinn Guðmundsson

Höfundur:

Ron Klinger