Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur – II. bindi Æska
Í öðru bindi minningar sinnar tekur Hulda Á. Stefánsdóttur upp þráðinn þar sem frá var horfið í fyrsta bindi og segir frá æskuárum sínum á fyrsta fjórðungi aldarinnar – frá því að hún fluttist frá Möðruvöllum til Akureyrar og þangað til hún kvaddi Eyjafjörð tuttugu og sex ára gömul.
Hulda kemur víða við eins og líkum lætur. Á Akureyri mótast bæjarbragurinn í byrjun aldar af dugnaði og skapfestu íslensks alþýðufólks og erlendri verkkunnáttu og menningaráhrifum sem þangað bárust með danskættuðum kaupmönnum, konsúlum og iðnaðarmönnum sem settust að á Íslandi og tóku að rækta garðinn sinn í friðsældinni við Pollinn …(Heimildir: Bakhlið Bókarinnar)
Bókin Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur – Æska eru skipt í 3 hluta en eru samtals 32 kaflar, þeir eru:
- Við Pollinn
- Fyrsta veturinn á Akureyri, 1904 – 1905
- María Kristín Stephensen
- Á Spítalavegi 8
- Frúin mín
- Í læknishúsinu
- Barnaböll og föstuinngangur
- Konungskoman 1907
- Vorið
- Katrín Norðmann og Hraunfólk
- Tryggvi Svörfuður
- Í Gagnfræðaskólanum
- Nágrannarnir á Brekkunni
- „Þú gast oss allt þitt líf og voldugt verk“
- Etasráðið á Oddeyri
- Schrader
- Heimsóknir til frændfólksins
- Á Veðramóti
- Vestur í Vigur
- Heima og erlendis
- Með síldargrósserum á „Goðafossi“
- Í Kaupmannahöfn
- Sumar í Vordingborg
- Dr. Valtýr og heimili hans
- Ferðin heim 1917
- Ólöf á Hlöðum
- Fáein kvæði og vísur eftir Ólöfu á Hlöðum
- Aftur í Höfn
- Heimferðin 1921
- Umskipti
- Tveir kennsluvetur
- Skólameistarahjónin flytjast suður
- Skólahátíðin á Möðruvöllum og Akureyri 1930
- Skáldið frá Fagraskógi
Ástand: Gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.