Vegahandbókin
Vegahandbókin hefur verið í bílum landsmanna í rúm 40 ár. Bókin hefur verið í stöðugri uppfærslu og endurnýjun frá fyrstu útgáfu. Nýjasta afurðin er snjallsímaútgáfa. Í máli, myndum og með kortum er ferðalangnum vísað til vegar og hann fræddur á ferð sinni um landið.
Vegahandbókin er skipt niður í fjóra hluta, þeir eru:
- Leiðbeiningar um notkun bókarinnar og þjónustumerki
- Viðaukar og skrár
- Kortabók
- Nafnaskrár
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.