Leigumorðinginn
Sean Dillon er leigumorðingi. Hann hefur starfað fyrir IRA, PLO og fleiri samtök hryðumerkamanna. Hann. er sérfræðingur í því að dulbúast. Þannig hefur hann komist hjá fangavist um árabil. Með skammbyssuna í skotstöðu er hann ósigrandi. Næsa verkefni hans er fyrir Saddam Hussein, að sprengja í loft upp bústað breska forsætisráðherrans í Downingsstræti 10, og valda þannig glundroða í hefndarskyni fyrir ófarir í Íraka í Persaflóastríðinu. Dillon skaut tveimur skotum og braut í honum hrygginn. Síðan þremur hratt í röð og splundraði glugganum um leið og hann skellti á eftir sér … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.