Fimmaurabrandarar 2
Fimmaurabrandarafjelaginu var hleypt af stokkunum árið 2013 og síðan hafa fjölmargir frábærir brandarar birst á facebook-síðu fjelagsins – ættaðir frá fóli á öllum aldri og af „öllum“ kynjum.
Bókin Fimmaurarbrandarar 2 er ekki með efnisyfirlit.
Ástand: vel með farin.