Lewis og Clark og ferðin yfir Norður-Ameríku
Sá leiðangur sem hér er sagt frá er ekki jafn viðfrægur og hnattsigling Magellans eða pólferðir þeirra Amundsens og Scotts. Þó jafnast fáar landkönnunarferðir á við ferðalag þeirra Lewis og Clarks um sögulegt mikilvægi – og fáar ferðasögur eru fróðlegri og skemmtilegri en saga þeirra leiðangurs.
Bókin er skipt í 10 kafla, þeir eru: „þér skulu fara…“, á leið til mandana, vetur, í óbyggðum, til fjalla, komið að Kyrrahafi, vetur í Klatsop-virki, á heimleið, síðasti áfanginn, „verðskulda þakklæti þjóðar sinnar“. Þessir kaflar eru fyrir utan: bókaskrá, orðaskrá, eigendur mynda, um nafnval.
Bókin hefur að geyma 16 litprentaðar myndasíður og um 100 myndir prentaðar í svörtu.
Ástand: Vel með farin