Vampirina: Heima er hryllilega best
Vampírína, Poppý og Birgitta eru búnar að stofna hljómsveitina Ófreskjurnar. Núna liggur leið þeirra á dulafullar æskuslóðir Vampírínu að taka þátt í hæfileikakeppninni sem haldin er í hryllilega draugalegum kastala. Stelpurnar hitta vinkonur sína úr Öskusveitinni en líka syngjandi varúlfa, dansandi beinagreindur og óheiðarlega ærsladrauga. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott (Geisladiskur fylgir ekki með)