Leyndir þræðir – Morse lögreglufulltrúi

Nýja árið gengur í garð á Haworth hótelinu með tilheyrandi ölvun, flugeldum, grímudansleik – og morði.

Fórnarlambið er sigurvegarinn úr samkeppninni um besta grímubúinginn og þó að menn klæði hann úr eru þeir engu nær, enginn veit hver hann er, né hver hin horfna „eiginkona“ hans er; og enginn veit hvað varð um fjóra hótelgesti sem jörðin hefur skyndilega gleypt. Og hvernig í ósköpunum tengist framhjáhald Margrétar Bowman þessu öllu?

Það er lögreglufulltrúinn snjalli, Morse, sem hér kemur til skjalanna og rekur í sundur hina leyndu þræði – fagurkerinn og piparsveinninn sem hefur yndi af Mozart og T.S Eliot og góðum bjór og ekki síst: fögrum konum.

Ástand: gott, nafnamerkt á saurblað

Leyndir þræðir - Morse lögreglufulltrúi- Coliln Dexter - kilja

kr.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.220 kg
Ummál 13 × 2 × 20 cm
Blaðsíður:

236

ISBN

9979301708

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

The secret of annexe 3

Útgefandi:

Íslenski kiljuklúbburinn

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991

Íslensk þýðing

Sif Gunnarsdóttir

Höfundur:

Colin Dexter

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Leyndir þræðir – Morse lögregufulltrúi – Kilja”