Eldhúsmyndir fyrir textíl, pappír og tré

Skemmtilegar eldhúsmyndir er hægt að nota til að skreyta ótrúlegustu hluti; teppi og veggmyndir, tehettur og púða, kort og snaga. Og ekki skortir hugmyndirnar í þessa bók
Hér er að finna ýmiss konar tækni, allt frá bútasaumi, servíettuföndri og ásaumi til málunar og kortagerðar.
Í sumum uppskriftunum er mismunandi tækni blandað saman á sérlega skemmtilegan hátt: Kennt er t.d. að búa til veggteppi þar sem einn hluturinn er gerður úr marglitu efni og festur á grunninn með straumlimi, annar er saumaður út með útsaumsgarni og sá þriðji gerður úr servíettu.
Í öllum uppskriftum eru gamlar spýtur notaðar sem grunnur fyrir eldhúsmyndirnar og þær málaðar á og svo skreyttar með álímdum textílrósum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Eldhúsmyndir fyrir textíl, pappír og tré eru 30 verkefni, þau eru:

 • Um munstur og leiðbeiningar
 • Gardína úr blúnduefni
 • Bútar í líflegu litum
 • Teppi úr flóneli
 • Teketill, bolli og kaka
 • Aðferð við ásaumsmyndir
 • Púðasaumur skref fyrir skref
 • Tebollar í stafla
 • Berjaskál og mjólkurkanna
 • Rómantísk tehetta
 • Morgunverðartehetta
 • Tetími
 • Diskamotta með bolla
 • Bollar og könnur
 • Púði með krúsum
 • Eldhúshilla
 • Textílmálun, útsaumur og …
 • Blá baksturmynd
 • Rauð bakstursmynd
 • Rjómakanna og sykurkar
 • Tvær krúsir og þrír bollar
 • Skál, stór og lítill bolli
 • Mynd með snögum
 • Servíettumyndir
 • Myndir á gamlar spýtur
 • Skál með eggjum
 • Snagar í eldhúsið
 • Mósaíkrammi úr eggjaskurn
 • Kort með kökum og kaffi

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa eru góð.

Eldhúsmyndir fyrir textíl pappír og tré

kr.700

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501789 Flokkur: Merkimiðar: , , ,
SKU: 8501789Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 21 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +teikningar +sniðörk

ISBN

9979219181

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Landlige kjøkkenmotiver

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Ljósmyndir:

Espen Langebraaten

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Ekki vitað

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eldhúsmyndir fyrir textíl, pappír og tré – Uppseld”