Útkall í Atlantshafi á jólanótt
bók nr. 6
Fimm skipbrotsmenn af m.s. Suðurlandi lýsa ótrúlegri vist um borð í hálfbotnslausum gúmbát eftir að skip þeirra sökk fyrir norðan heimskautsbaug á jólanótt 1986. Einn úr áhöfn heldur því fram að skipið hafi tekið niðri á kafbáti. Mennirnir stóðu í sparifötunum einum í sjó upp í hné í 13 klukkustundir. Sex félagar þeirra fórust. (Heimild: bakhlið bókarinnnar)
Bókin Útkall í Atlantshafi á jólanótt er skipt niður í 4 kafla, þeir eru:
- Hugumstórir menn
- Útkall á jólanótt
- Synt til Íslands
- Nafnaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.