Útkall á elleftu stundu
Bók nr. 3
Í þessari þriðju bók metsöluhöfundarins Óttars Sveinssonar eru sex frásagnir úr íslenskum veruleika þar sem fólk sem lent hefur í ótrúlegum mannraunum lýsir baráttu upp á líf og dauða. Höfundur fléttar inn í atburðarásina grípandi frásagnir bjargvættanna þar sem eru í aðalhlutverkum flugmenn, björgunarsveitamenn, sjomenn, vélsleðafólk, læknar og almennir borgarar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Útkall á elleftur stundu, eru 7 kafla, þeir eru:
- Lífsviljinn skín í gegn
- Á flótta undan ísbjörnum
- Snjófljóð undir Eyrarhlíð
- Útkall á elleftu stundu
- Hann var dáinn!
- Á fjórum fótum í grenjandi stórhríð
- Ekki skilja mig einan eftir!
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.