Útkall á elleftu stundu

Bók nr. 3

Í þessari þriðju bók metsöluhöfundarins Óttars Sveinssonar eru sex frásagnir úr íslenskum veruleika þar sem fólk sem lent hefur í ótrúlegum mannraunum lýsir baráttu upp á líf og dauða. Höfundur fléttar inn í atburðarásina grípandi frásagnir bjargvættanna þar sem eru í aðalhlutverkum flugmenn, björgunarsveitamenn, sjomenn, vélsleðafólk, læknar og almennir borgarar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Útkall á elleftur stundu, eru 7 kafla, þeir eru:

  • Lífsviljinn skín í gegn
  • Á flótta undan ísbjörnum
  • Snjófljóð undir Eyrarhlíð
  • Útkall á elleftu stundu
  • Hann var dáinn!
  • Á fjórum fótum í grenjandi stórhríð
  • Ekki skilja mig einan eftir!

Ástand: gott

Útkall á elleftu stundu - Óttar Sveinsson

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502288 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

187 +myndir +nafnaskrá: bls. 185-187

ISBN

9789979877065

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Íslenska bókaútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1996

Ljósmyndir:

Gunnar v. Andrésson, Gunnlaugur Rögnvaldsson, Halldór Nellet, Jan Fasting, Jóhannes Sigurjónsson, Sigurður Gíslason

Höfundur:

Óttar Sveinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Útkall á elleftu stundu, bók 3 – Uppseld”