Uppruni mannkyns – Fjölfræðibækur AB
Höfundur þessarar bókar Michael H. Day, Ph.D, MB, B.Sc kennir líffærafræði við Læknaskóla Middlesexspítala, Lundúnarháskóla. Hann hefur skrifað fjölda fræðigreina og flutt marga útvarpsfyrirlestra um forsögu mannkyns. Hann hefur unnið með mannfræðingnum þekkta, dr. L.S.B Leakey, við rannsóknir á steingervingum í Olduvaigili í Austur-Afríku.
Þekking manna og kenningum um uppruna og þróun mannkyns munu ekki fyrr hafa verið gerð jafn glögg skil á íslensku og í þessari læsilegu og myndskreyttu bók, þar sem rakin er þróun mannkyns frá frumstæðum prímötum um apamenn og frummenn til manna með nútímasniði. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Uppruni mannkyns eru 10 kaflar, þeir eru:
- Prímatar koma fram
- Ísöldin
- Steingervingar – Aldursákvörðun mannsins
- Bygging mannsins
- Forsaga mannsins
- Frumskeið í þróunarsögu mannsins
- Miðskeið í þróunarsögu mannsins
- Nútímamaðurinn
- Menningarþróunin
- Upphaf mannkyns
- Viðauki: Nöfn og atriðisorð
Ástand: gott bæði kápa og innsíður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.