Uppáhaldsrétturinn minn!

40 þjóðþekktir Íslendingar gefa uppskriftir af uppáhaldsréttinum sínum.

Matur og matarmenning geta sagt mikið um okkar innri mann. Hér ætla 40 þjóðþekktir Íslendingar að deila með okkur uppáhaldsréttinum sínum og veita okkur þannig örlitla innsýn í líf sitt. María Björk Sverrisdóttir söngkona og matgæðingur valdi matgæðinga og tók saman en Friðgeir Ingi Eiríksson hjá Hótel Holti eldaði réttina og sát i þess að uppskriftirnar væru aðgengilegar öllum þeim sem vilja prófa þær í eigin eldhúsi.

Hver réttur ber eiganda sínum söguna og af þeim sést að það leynast margir listakokkar heima í eldhúsi sem geta töfrað fram ljúffengan mat er hæfir hinum besta veitingastað. Hver og einn leggur hjartað í matseldina og útkoman er einlæg og ofurgirnileg matreiðslubók.

Glæsilegar myndir af réttunum prýða bókina en þær tóku Lovísa Sigurjónsdóttir og Örn Sævar Hilmarsson. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Hægt að heyra viðtal við Maríu Björk á Bylgjunni 31. október 2011 var bókin valin vikunnar á Bylgjunni  http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP7092

Uppáhaldsrétturinn minn!

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8001010004 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,452 kg
Ummál 24 × 24 × 1 cm
Blaðsíður:

93 + 4 bls. með matur og vín leiðbeiningar

ISBN

9789979709848

Útgefandi:

Hljóðsmiðjan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Ljósmyndir:

Lovísa Sigurjónsdóttir, Örn Sævar Hilmarsson

Höfundur:

María Björk Sverrisdóttir (hugmynd og úrvinnsla)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Uppáhaldsrétturinn minn! – Uppseld”