Undraveröld vísindanna
Hvernig sýður vatn? Hvað eru ljósbylgjur? Hvers vegna detta hjólaskautamenn ekki þegar þeir snúa sér í loftinu? Finndu svör við þessum spurningum og fjölda annarra. Þægilegt reitakerfi hjálpar ungum vísindamönnum að ferðast um veröld vísindanna með því að nota hnitin sem tengja saman skyld viðfangsefni. (Heimild: Bókatíðindi)
Verkið er úr flokknum Vísindaheimurinn.
Ástand: gott