Þorvaldur Thoroddsen ferðabók I-IV bindi í öskju
Þorvaldur Thoroddsen var fæddur 6. júní 1855 í Flateyri á Breiðafirði og lést 28. september 1921 í Kaupmannahöfn. Hann ferðaðist um Ísland á árunum 1882-1898 og rannsakaði landslag þess, fjöll og dali, ár og jökla, eldhraun og bergtegundir. Um rannsóknir sínar hefur hann ritað margar bækur, þar á meðal Lýsing Íslands í fjörum bindum og þessa Ferðabók í fjórum bindum í öskju.
Ferðabók Þorvalds Thoroddsens kemur víða við og geymir margan og yfirgripsmikinn fróðleik um land og þjóð að fornu og nýju, enda var höfundur hennar jafnvígur á náttúruskoðun og sögulegan fróðleik. Þar segir því jöfnum höndum frá daglegu ferðavolki, vísindalegum rannsóknum og atvinnuháttum landsmanna, en inn í það er ofið litríkukm lýsingum á tign og áhrifamætti íslenskrar nátturu. (Heimild: bakhlið 1. bindi bókarinnar, formáli um höfund í 1. bindi)
Bókin Þorvaldur Thoroddsen ferðabók er samtals 22 kaflar í fjórum bindum, þeir eru:
- bindi
- Inngangur
- Ferð um austurland sumarið 1882
- Frá Möðruvöllum að Möðrudal
- Jökkuldalur og Fljótsdalshérað
- Austfirðir sunnan Seyðisfjarðar
- Ferðir um suðurland sumarið 1883
- Ferð til Borgarfjarðar
- Rannsóknir á Reykjanesskaga að austan og sunnan
- Rannsóknir á Reykjanesskaga að norðan og vestan
- Ferð til Skjaldbreiðar og Geysis
- Rannsóknir sumarið 1884
- Grímsey
- Saga Ódáðahrauns. – Útilegumenn
- Rannsóknir við Mývant. – Undirbúningur
- Um austuhluta Ódáðahrauns
- Um vesturhluta Ódáðahrauns – Vatnajökulsvegur
- Skýringar og athugasemdir
- bindi
- Uppdráttur Íslands: Um ferðaleiðir höfundar
- Um vestfirði
- Ferðasögur frá Vestfjörðum sumarið 1886
- Barðastrandasýsla
- Strandasýsla
- Hornstrandir
- Ferðasögur frá Vestfjörðum sumarið 1887
- Ísafjarðarsýsla
- Rannsóknaferðir sumarið 1888
- Rauðakambar
- kerlingarfjöll
- Kjalvegur
- Ferð til veiðivatna sumarið 1889
- Skýringar og athugasemdir
- bindi
- Rannsóknaferðir sumarið 1890
- Um Borgarfjarðardali og Mýrar
- Ferð um Snæfellsnes
- Rannsóknaferðir sumarið 1893
- Vestur-Skaftafellssýsla
- Eldgjá
- Lakagígar
- Vestur-Skaftafellssýsla
- Rannsóknaferðir sumarið 1894
- Austur-Skaftafellssýsla
- Múlasýslur
- Ferðir á norðausturlandi sumarið 1895
- Norður-Þingeyjarsýsla og Norður Múlasýsla
- Skýringar og athugasemdir
- Rannsóknaferðir sumarið 1890
- bindi
- Ferðir á norðurlandi sumarið 1896 og 1897
- Í Fjörðu norður
- Úr Svafaðardal um Fljót til Skagafjarðar
- Vatnahjalli og Hofsafrétt
- Skagi og Húnavatnssýsla austan Blöndu
- Húnavatnsýsla vvestan Blöndu (1897)
- Rannsóknir á Heiðalöndum vestan Langjökuls sumarið 1896
- Hallmundarhraun – Fljótsdrög
- Arnarvatnsheiði – Tvídægra
- Hælsheiði – Ok – Kaldidalur
- Rannsóknaför til Íslands (Með Fr. Johnstrup prófessor)
- Sumarið 1876
- Könnuð Mývatnsöræfi
- Sumarið 1876
- Hæðamælingar
- Yfirlit yfir hinn vísindalega árangur rannsóknanna
- Ritgjörðir eftir Þorvald Thoroddsen
- Prentaðað á árunum 1875-1914 ig 1915-1925
- Registur
- Samheiti og atriðisorð, jurta- og dýraheiti
- Skýringar og athugasemdir
- Leiðréttingar
- Ferðir á norðurlandi sumarið 1896 og 1897
Ástand: innsíður góðar, lausa kápur góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.