Þeir fiska sem róa – smábátaútgerð á Íslandi

Með útgáfu þessarar bókar er ætlunin að varpa ljósi á þátt útgerðar á minni bátum í framfarasögu þjóðarinnar ásamt því að gefa lesendum kost á að kynnast lífi og starfi trillukarla vítt og breitt um landið. (Heimild: Formáli bókarinnar)

Bókin Þeir fiska sem róa – smábátaútgerð á íslandi er skipt í tvo hluta, þeir eru:

  • Fyrri hlutinn: fjallar um fyrirtæki og stofnanir sem tengjast smábátaútgerð á einhvern hátt. Sagt er frá umgjörðinni og tækninni sem tengist útgerð bátanna.
  • Seinni hlutinn: er skipt upp með loftmynd af viðkomandi bæjarfélagi, ásamt umfjöllun um höfnina og flesta smábáta sem þar gera út. Ekki er ætlunin að gera hverjum og einum útgerðarmanni skil heldur einungis að veita innsýn inn í þennan forvitnilega heim.

Ástand: gott,  innsíður góðar án kápu

Þeir fiska sem róa - smábátaútgerð á Íslandi

kr.1.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 2,6 kg
Ummál 22 × 4 × 31 cm
Blaðsíður:

527 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Ingólfur Ingvarsson og Samúel Ingi Þórisson

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2002

Hönnun:

Samúel Ingi Þórisson (hönnun og umbrot)

Höfundur:

Ingólfur Ingvarsson og Samúel Ingi Þórisson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þeir fiska sem róa – smábátaútgerð á Íslandi”