Textílföndur

Ritröð: Hugmyndabanki heimilanna

Þetta er nytsamleg bók með mörgum frumlegum hugmyndum og aðferðum þar sem textílefni eru lögð til grundvallar. Hér eru bæði stórir og smáir hlutir, gerðir með ólíkum aðferðum: einföld kort, pottaleppar, skreytingar á sprittkertastjaka, teppi með hekluðum blómum og púðar með grafísku munstri.

Uppskriftir eru flestar auðveldar og ekki er krafist mikillar reynslu af saumskap. Suma hlutina er líka hægt að búa til án þess að sauma og svo er líka dálitið prjónað og heklað.

Þá er bara að taka fram efnisbútana eða garnið, velja uppskriftir og munstur og hefjast handa við að búa til fallegar gjafir eða skemmtilega nytjahluti fyrir heimilið og fjölskylduna. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Textílföndur er skipt niður í sex kafla og undirkafla, þeir eru:

  • Rósrautt og líflegt
  • Jarðlitir
  • Svart og hvítt
  • Sjávarlitir
  • Heitt og rautt
  • Leiðbeiningar

Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.

kr.700

2 á lager

Vörunúmer: 800501021 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,
SKU: 800501021Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,400 kg
Ummál 21 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

65

ISBN

978- 9979217448

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Teikningar

Kaja Heilo

Ljósmyndir:

Helge Eek

Hönnun:

Margrét Laxness (hönnun á kápu)

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Anne Vittorina Golinelli

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Textílföndur”