Stóra bakstursbókin
Ljúffeng brauð og gómsætar kökur – yfir 500 uppskriftir
Í þessari glæsilegu bók eru yfir 500 uppskriftir að girnilegum brauðum og kökum. Þetta er viðamesta bók um bakstur sem gefin hefur verið út hérlendis. Í henni eru meira en 300 litmyndir auk margvíslegra leiðbeininga og fróðleiks um bakstursaðferðir. Stóra bakstursbókin hefur nú verið endurútgefin. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Stóra bakstursbókin eru 8 kaflar, þeir eru:
- Hráefni og góð ráð
- matarbrauð
- Kex og tvíbökur
- Sætabrauð
- Hrærðar kökur
- Smákökur
- Fínt kaffibrauð
- Tertur og bökur
- Auka
- Að baka til einnar viku
- Efni bókarinnar
- Atriðaskrá
- Glútensnauðar uppskriftir
- Hlutfall rúmmáls og þyngdar
- Mál og vog
- Piparkökuhús
Ástand: gott








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.