Stóra bakstursbókin

Ljúffeng brauð og gómsætar kökur – yfir 500 uppskriftir

Í þessari glæsilegu bók eru yfir 500 uppskriftir að girnilegum brauðum og kökum. Þetta er viðamesta bók um bakstur sem gefin hefur verið út hérlendis. Í henni eru meira en 300 litmyndir auk margvíslegra leiðbeininga og fróðleiks um bakstursaðferðir. Stóra bakstursbókin hefur nú verið endurútgefin. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Stóra bakstursbókin eru 8 kaflar, þeir eru:

  • Hráefni og góð ráð
  • matarbrauð
  • Kex og tvíbökur
  • Sætabrauð
  • Hrærðar kökur
  • Smákökur
  • Fínt kaffibrauð
  • Tertur og bökur
  • Auka
    • Að baka til einnar viku
    • Efni bókarinnar
    • Atriðaskrá
    • Glútensnauðar uppskriftir
    • Hlutfall rúmmáls og þyngdar
    • Mál og vog
    • Piparkökuhús

Ástand: gott

Stóra bakstursbókin - ljúffeng brauð og gómsætar kökur

kr.1.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,400 kg
Ummál 20 × 3 × 29 cm
Blaðsíður:

315 +myndir +uppdrættir

Heitir á frummáli

Förlagets stora bakbok

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

ISBN

9979202408

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1994

Hönnun:

Ekki vitað

Höfundur:

Ekki vitað

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Stóra bakstursbókin – ljúffeng brauð og gómsætar kökurs”