Steinaríkið
Heillandi veröld í máli og myndum. Uppruni berg- og steintegunda útlit þeirra og hangýtt gildi.
Í þessari bók er fjallað um steinaríkið á nýstárlegan og áhugaverðan hátt. Bókin er prýdd miklum fjölda vandaðra og glæsilegra litmynda af berg- og steintegundum, steingervingum, eðalmálmum, kristöllum, gimsteinum og skartgripum.
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.