Spilakaplar AB

Spilakaplar AB kenna að gera 101 kapla. Fjölbreytni kapla er mikil og talið er að þeir séu fleiri en öll önnur spil til samans og meira spilaðir. Í bók þessari er lýst mörgum þeim köplum sem náð hvað mestum vinsældum, hér á landi sem erlendis. Víða hefur verið leita fanga, bæði í bókum og með samtölum við kapalspilara.

Bókin Spilakaplar AB er skipt niður í 8 kafla með undirköflum, þeir eru:

  • Orðskýringar
  • Kastkaplar
    • Nafnakall
    • Ellefu
    • Þrettán
    • Þversumma
    • Tugur
    • Móri
    • Litapörun
    • Eilífðarkapall
    • Litaröð
    • Píramídakapall
    • Fjórtánþrautir
    • Stefnumótið
    • Ásakapall
    • Tvö eins
    • Fimm sinnum fimm
    • Pörnun
    • Hjónaband
    • Ferðakapall
    • Fjórtán
  • Röðunarkaplar
    • H-kapallinn
    • Kóngakapall
    • Pókerkapall
    • Golf
    • Miðbæjarkapall
    • Kóngulóarkapall
    • Vixlkapall
    • Tvífarinn
    • Raðkapall
    • Mannspil
    • Stöflun
    • Gosar
    • Turninn
  • Grunnkaplar með einum stokki
    • Teppið
    • Kvöldkapall
    • Miðnæturkapall
    • Tímaspillir
    • Kvörnin
    • Klukkan
    • Djöflakapall
    • Djöflakapall með jóker
    • Sjöspilakapall
    • Sjöspilakapall með jóker
    • Leppalúði
    • Vesturbæjarkapall
    • Vesturbækjark. með jóker
    • Skotta
    • U-kapall
    • Gleiðispillirinn
    • Krossinn
    • Stiginn
    • Talnaraðir
    • Flæði
  • Grunnkaplar með tveimur stokkum
    • Bragðarefur
    • Froskurinn
    • Froskakapall
    • Oddur
    • Vængjakapall
    • Napóleon á St. Helenu
    • Skassið
    • Leyndarmálið
    • Átta sinnum átta
    • Greindarkapall
    • Umskiptakapall
    • Krákastígur
    • Austurlenska teppið
  • Opnir kaplar
    • Pókerþraut
    • Dingullinn
    • Umsátur
    • Virkið
    • Borgvirkið
    • Litli-Napóleon
    • Síðasti kóngurinn
    • Litakapall
    • Smárakapall
    • Stórismári
    • Stóri-Napóleon
    • Blökkukapall
  • Kaplar með skertum stokkum
    • Vendiþraut
    • Summukapall
    • Níu
    • Laufakapall
    • Pörunarkapall
    • Skákapall
    • Drottningakapall
    • Þolkapall
    • Boli
    • Heilabrot
    • Bakslag
    • Bergmál
    • Olga
    • Indlandsdrottning
  • Kapalspil
    • Pókerkapall fyrir tvo eða fleiri
    • Golf fyrir tvo eða fleiri
    • Sjöspilakapall fyrir tvo
    • Hraðkapall
    • Samhugur
    • Kapphlaup
    • Stríðni
    • Illkvittni
    • Rimma

Ástand: vel með farin.

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 800501045 Flokkar: , Merkimiðar: ,
SKU: 800501045Categories: , Tags: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,33 kg
Ummál 15 × 1,5 × 21,5 cm
Blaðsíður:

189

ISBN

9979400013

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Höfundur:

Þórarinn Guðmundsson