Soffía flytur í höllina

Ritröð: Disney Junior

Soffía er ósköp venjuleg stelpa. En líf hennar tekur miklum breytingum þegar Míranda móðir hennar giftist Róland konungi og þær flytja til hans í höllina. Það er ekki auðvelt að haga sér eins og prinsessa. Soffía býðst aðstoð en getur hún treyst þeim sem vilja hjálpa henni?. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bók þessi byggist á Sjónvarpsþáttaröð sem Disney fyritækið gerið undir Disney Junior og heitir á frummáli Soffia the First, hún var í sjónvarpi frá 11. janúar 2013 til 8. september 2018. Í heild voru framleiddir 4 þáttaraðir með samtals 109 þáttum. Soffia the First hefur verið tilnefnd til 19 verðlauna og af þeim hefur hún hlotið 4 verðlaunir. Höfundur að Soffíu er Craig Gerber. Leikkonan sem ljær Soffíu rödd sína er Ariel Winter. Hægt að sjá á Youtube t.d them song á Youtube einnig er hægt að leita undir nafninu Soffia the First

Ástand: gott

Soffía flytur í höllina - Disneybók - Craig Gerber

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,192 kg
Ummál 16,5 × 0,7 × 24 cm
Blaðsíður:

43 +myndir

ISBN

9789935133281

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Sofia the first

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2016

Íslensk þýðing

María Þorgeirsdóttir

Höfundur:

Disney / Craig Gerber