Skuggsjá Reykjavíkur
Í bók þessari er m.a. sagt frá því, er Reykjavík fékk sjálfstjórn og frá sögu Reykjavíkurhafnar. Einnig er sagt frá Gesti Pálssyni á harða spretti í Austurstræti! Sagt er frá fyrsta flugi á Íslandi og fyrsta flugslysi. Og einnig frá Íslendingabrag („En þeir fólar sem frelsi vort svíkja“) og öllum gauraganginum út af honum. Enn er sagt frá því er fáráður Reykjvíkingur var kaghýdur á Kópavogsþingi, og frá fyrsta fanganum í Hegningarhúsinu. – Og er hér aðeins fátt eitt talið af því, sem sagt er frá í þessari góðu bók. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Skuggsjá Reykjavíkur eru 27 kaflar, þeir eru:
- Skuggsjá Reykjavíkur
- Þegar Reykjavík fékk sjálfstjórn
- Reykjavíkurhöfnb
- Fyrsta sjúkrahús í Reykjavík
- Vindmylnurnar í Reykjavík
- Báglega tókst með fyrstu þingmenn Reykjavíkur
- Í heljargreipum hernaðarins
- Fáráður Reykvíkingur kaghýddur á Kópavogsþingi
- Íslendinabragur og málaferlinu út af honum
- „Niður með landshöfðingjann“
- Við bæjarlækinn
- Frá fyrstu árum bæjarfógeta í Reykjavík
- Håkon Noregskonungur kom til Íslands
- Gestur Pálsson skáld á harða spretti í Austurstræti
- Stórviðri og sjávarflóð varð næturvörðum að falli
- „Forljótt mál“
- Þegar beituskrínan hvarf
- Kelsallsgjöf
- Fyrsta flug til Íslands
- Fyrsta flugslys á Íslandi
- Laxinn í Elliðaánum
- Elzta verslunarhús í Reykjavík
- Uppruni Þjóðminjasafns
- Fyrsti fanginn í Hegningarhúsinu
- Sæfinnur með sextán skó
- Nafnagiftir gatna í Reykjavík
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.