Skáldið sem sólin kyssti – æviminningar Guðmundar Böðvarssonar

Guðmundur Böðvarsson skáld og bóndi á Kirkjubóli í Hvítársíðu hefur verið kallaður „eitt af ævintýrum í íslenskri bókmenntasögu“, svo óvæntan og heillan hljóm sló hann strax með sinni fyrstu ljóðabók, Kyssti mig sól. Heimamenntaður en þó heimsborgari í hugsun og formi, „svo að það mætti trúa því að þú værir ekki einungis Reykjavíkurmenntaður, heldur Parísarslípaður,“ skrifaði Sigurður Nordal.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Skáldi sem sólin kyssti – æviminningar Guðmundar Böðvarssonar eru 8 kaflar, þeir eru:

  • Ættir og upphaf
  • Skáld í mótun
  • Skáld verður til
  • Á Parmassos
  • Andstaða gegn her í landi
  • Atvinnuskáld
  • Sú tjáning sem byggir til hjartamanna brú
  • Viðbætur
  • Heimildir

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Skálið sem sólin kyssti - Ævisaga Guðmundar Böðvarssoanr - Hörpuútgáfan

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 18 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

452 +myndir +kort (á saurblaði)

ISBN

9979500573

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Hörpuútgáfan

Útgáfustaður:

Akranes

Útgáfuár:

1994

Höfundur:

Silja Aðalsteinsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Skáldið sem sólin kyssti – Ævisaga Guðmundar Böðvarssonar”