Sjö furðuverk veraldar og fleiri stórvirki

Klúbbur: Gluggi alheimsins

Sjö furðuverk veraldar hafa öllum saman verið talin með stórkostlegustu afrekum mannkynssögunnar. Í hinum ævafornu byggingum sameinuðust stórhugur, hugvit og ótrúleg byggingartækni. Aðeins eitt þessara furðuverka stendur enn, pýramídarnir miklu í Egyptalandi. Bókin sýnir hvernir öll þessi stórfenglegu fornaldarmannvirki voru reist og hvernær og hvers vegna var ráðist í það. Stórvirkin eru borin saman við aðrar miklar byggingar í fortíð og nútíð svo lesandinn verður margs vísari um byggingaraðferðir í gegnum tíðina og um endalausa þrá mannsins eftir að reisa sér varanleg minnismerki. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Efnisyfirlit, bókin Sjö furðuverk veraldar og fleiri stórvirki er skipt niður í 30 kafla, þeir eru:

  • Sjö furðuverk veraldar
  • Pýramídarnir
  • Reistir Pýramídar
  • Aðrir stórir Pýramídar
  • Stórbrotin mannvirki úr steini
  • Garðarnir í Babýlóníu
  • Borgin Babýlónía
  • Skemmtanir alþýðunnar
  • Hallir til gagns og gamans
  • Seifsstyttan
  • Ólympía og leikarnir
  • Hin miklu Búddalíkneski
  • Helgir staðir pílagríma
  • Artemishofið
  • Bygging hofsins
  • Upp til himins
  • Bygging dómkirkju
  • Grahýsið í Halikarnossos
  • Bygging grafhýsisins
  • Taj Mahal
  • Vernadarar grafhýsanna
  • Kólossos í Ródos
  • Bygging Kólossusar
  • Kyndill frelsisins
  • Risastyttur
  • Vitinn í Alexandríu
  • Alexandría
  • Miklir turnar
  • Háar spírur
  • Furðverk stærðarinnar
  • Viðauki
    • Orðaskrá

Ástand: gott

Sjö furðuverk veraldar og fleiri stórvirki - Gluggi alheimsins

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 23 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +uppdrættir +orðaskrá: bls. 64

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Wonders of the world

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Teikningar

John James, Mark Bergin, Nicholas Hewetson

Íslensk þýðing

Árni Óskarsson

Höfundur:

Giovanni Gasell

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sjö furðuverk veraldar og fleiri stórvirki – Gluggi alheimsins – Uppseld”