Sjávarnytjar við Ísland
Sjávarnytjar við Ísland er yfirgripsmesta verk um sjávarfang og útveg við Ísland sem út hefur komið, þar sem stuðst er við nýjustu rannsóknir færustu vísindamanna. Megninstofn bókarinnar er ítarelegar lýsingar á sérhverri lifveru í sjónum sem Íslendingare hafa nytjað sér til lífviðurværis. Þar er fjallað um alla nytjafista við Ísland, þörunga, hryggleysinga og spendýr. Lýst er sérkennum þeirra, útliti og fæðu, hegðun og háttalagi, útbreiðslu og nytjum, bæði í máli og fjölda mynda af ýmsu tagi með það fyrir augum að efnið verði sem aðgengilegast almenningi. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin er skipt niður í átta kafla og undirkafla, þeir eru:
- Sjórinn og svifið
- Sjávarútvegur
- Rannsóknir og stjórnun veiða
- Veiðafæri
- Þörungar
- Hryggleysingar
- Fiskar
- Spendýr
- Auk þess: heimildir og atriðiorða- og nafnaskrá
Ástand: innsíður góðar kápan góð smá rif neðast í hægra horni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.