Sjávarnytjar við Ísland

Sjávarnytjar við Ísland er yfirgripsmesta verk um sjávarfang og útveg við Ísland sem út hefur komið, þar sem stuðst er við nýjustu rannsóknir færustu vísindamanna. Megninstofn bókarinnar er ítarelegar lýsingar á sérhverri lifveru í sjónum sem Íslendingare hafa nytjað sér til lífviðurværis. Þar er fjallað um alla nytjafista við Ísland, þörunga, hryggleysinga og spendýr. Lýst er sérkennum þeirra, útliti og fæðu, hegðun og háttalagi, útbreiðslu og nytjum, bæði í máli og fjölda mynda af ýmsu tagi með það fyrir augum að efnið verði sem aðgengilegast almenningi. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin er skipt niður í átta kafla og undirkafla, þeir eru:

  • Sjórinn og svifið
  • Sjávarútvegur
  • Rannsóknir og stjórnun veiða
  • Veiðafæri
  • Þörungar
  • Hryggleysingar
  • Fiskar
  • Spendýr
  • Auk þess: heimildir og atriðiorða- og nafnaskrá

Ástand: innsíður góðar kápan góð smá rif neðast í hægra horni.

Sjávarnytjar við Ísland

kr.2.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,7 kg
Ummál 25 × 2,5 × 31 cm
Blaðsíður:

282 +myndir +teikningar +kort +línurit

ISBN

9979317590

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998

Teikningar

Halldór Baldursson (teikningar af veiðarfærum), Höskuldur Björnsson (kort og línurit), Jóhanna Erlingsdóttir (kort og línurit)

Ljósmyndir:

Árni Halldórsson, Árni Snæbjörnsson, Atli Konráðsson, Gísli Víkingsson, Guðmundur P. Ólafsson, Gylfi Helgason, Hafrannsóknastofnun, Heiðar Marteinsson, Hjörvar Sigurjónsson, Jóhann Sigurjónsson, Karl Gunnarsson, Konráð Eggertsson, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Öivind Kaasa, Rafn Hafnfjörð, Sigurgeir Sigurjónsson, Steinunn Einarsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Þorkell Þorkelsson

Höfundur:

Gunnar Jónsson, Jón Baldur Hliðberg (málverk), Karl Gunnarsson, Ólafur Karvel Pálsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sjávarnytjar við Ísland – Uppseld”