Siglufjörður 1818-1918-1988

170 ára verslunarstaður : 70 ára kaupstaðarréttindi

Þetta er önnur útgáfa bókarinnar sem fyrst kom út árið 1968. Skrifuð hefur verið saga árana 20 sem liðin eru síðan Siglfirðingar héldu 100 æara verslunarréttindi og 50 ára kaupstaðarréttindi hátíðlega. Bætt hefur verið inn í bókin um 150 myndum og nafnaskrá sem gerir hana auðlesnari og aðgengilegri  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Siglufjörður 1819-1918-1988 er skipt niður í 4 hluta, þeir eru:

  • Þræddar grónar götur
  • Þróun Siglufjarðar 1818-1918
  • Siglufjarðarkaupstaður 1918-1988
  • Þættir úr sögu Siglufjarðar

Ástand: gott

Siglufjörður 1818-1918-1988 - 170 ára verslunarstaður - 70 ára kaupstaðarréttindi

kr.1.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

610 +myndir +ritsýni +skrá um mannanöfn: bls. 593-610

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Myllu Kobbi

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Höfundur:

Benedikt Sigurðsson (endurbætti), Guðmundur Ragnarsson (endurbætti), Ingólfur Kristjánsson (tók saman)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Siglufjörður 1818-1918-1988”