Saga mannkyns – ritröð AB

Saga mannkyns, ritröð AB, er norrænt verk í 16 bindum sem komu út á árum 1985 – 1994. Verkið var unnið á vegum H. Aschenhougs – útgáfunnar í Osló, og að baki því  víðkunnir sagnfræðingar frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi.

Þessi frábæra ritröð er auðlesið nútímaverk og áhersla er lögð á skýra framsetningu og léttan stíl svo að verkið sé auðlesið hverjum sem er. Það er byggt á nýjustu rannsóknum og ritað út frá nútímaviðhorfum í sagnfræði.

Verkið spannar allan heiminn, en viðburðirnir er ekki einungis athugaðir í sjóngleri Evrópumanns eins og oft hefur viljað gerast. Hér nægir ekki að segja frá „konungum og styrjöldum“, heldur er reynt að fjalla um „alla söguna“ – almenning, hversdagslíf, þjóðfélag.

Í þessum 16 bindum eru yfir 6000 myndir – flestar litmyndir – svo og landabréf og litaðir reitir með ákveðnum upplýsingum. Nákvæmar efnis- og nafnaskrá auðvelda notkun verksins sem uppsláttarrits. (heimild: Saga mannkyns)

Þessi 16 bindi heita:

  1. bindi Í upphafi var … Frá frummanni til fyrstu siðmenningar
    Höfundur: Randi og Gunnar Håland, ísl. þýðing: E.J. Stardal, bls. 272,  þyngd: 1,285 kg
  2. bindi Samfélög hámenningar í mótun 1200 – 200  f. Kr.
    Höfundur: Rudi Thomsen, ísl. þýðing: Gísli Jónsson, bls. 272, Þyngd: 1,285 kg
  3. bindi Asía og Evrópa mætast 200 f.Kr – 500 e.Kr.
    Höfundur: Patrick Bruun, ísl. þýðing: Þórhildur Sigurðardóttir, bls. 272, þyngd: 1,285 kg
  4. bindi Trúarbrögð takast á 500 – 1000
    Höfundur: Erik Gunnes, ísl. þýðing: Jón Þ. Þór, bls. 272, þyngd: 1,344 kg
  5. bindi Hirðingar og hámenning 1000 – 1300
    Höfundur: Knut Helle, ísl. þýðing: Áslaug Ragnars og Jóhannes Halldórsson, bls. 272, þyngd: 1,272
  6. bindi Evrópa við tímamót 1300 – 1500
    Höfundur: Kåre Lunde, ísl. þýðing: Snæbjörn Jóhannsson, bls. 272, þyngd: 1,282 kg
  7. bindi Hin víða veröld 1350 – 1500
    Höfundur: Niels Steensgaard, ísl. þýðing: Lýður Björnsson, bls. 272, þyngd: 1,254 kg
  8. bind Ný ásýnd Evrópu 1500 – 1750
    Höfundur: Kurt Ågren, ísl. þýðing: Helgi Skúli Kjartansson, bls. 272, þyngd: 1,258 kg
  9. bindi Markaður og menningarheimar 1500 – 1750
    Höfundur: Niels Steensgaard, ísl. þýðing: Snæbjörn Jóhannsson, bls. 272, þyngd: 1,260 kg
  10. bindi Byltingatímar 1750 – 1815
    Höfundur: Kåre Tønnesson, ísl. þýðing: Vilborg Sigurðardóttir, bls. 272, þyngd: 1,230 kg
  11. bindi Evrópa í hásæti 1815 – 1870
    Höfundur: Lars-Arne Norborg, ísl. þýðing: Gísli Ólafsson, bls. 272, þyngd: 1,258 kg
  12. bindi Vesturlönd vinna heiminn 1870 – 1914
    Höfundur: Jarle Simensen, ísl. þýðing: Jón Þ. Þór, bls. 272, þyngd: 1,162 kg
  13. bindi Stríð á stríð ofan 1914 – 1945
    Höfundur: Henning Poulsen, ísl. þýðing: Gunnar Stefánsson, bls. 272, þyngd: 1,304 kg
  14. bindi Þrír heimshlutar 1945 – 1965
    Höfundur: Bo Huldt, ísl. þýðing: Lýður Björnsson, bls. 272, þyngd: 1,356 kg
  15. bindi Til móts við óvissa framtíð 1965 – 1985
    Höfundur: Sven Tägil, ísl. þýðing: Gísli Jónsson, bls. 272, þyngd: 1,256 kg
  16. bindi Veröldin breytist 1985 – 1993
    Höfundur: Jarle Simensen og Sven Tägil, ísl. þýðing: Egill Jónasson Stardal, bls. 272, þyngd: 1,222

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Saga mannkyns - Ritröð AB

kr.9.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 800501053 Flokkar: , , Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 20,32 kg
Ummál 23 × 40 × 29 cm
Blaðsíður:

4352 (í öllum 16 bindunum)

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgáfuár:

1985 – 1994

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Hönnun:

Finn Nyebølle (umbrot og útlit)

Ljósmyndir:

Gil Dahlström (val mynda), Marianne Särman (val mynda), Peter Modie (val mynda)

Íslensk þýðing

Áslaug Ragnars, E.J. Stardal, Egill Jónasson, Gísli Jónsson, Gísli Ólafsson, Gunnar Stefánsson, Helgi Skúli Kjartansson, Jóhannes Halldórsson, Jón Þ. Þór, Lýður Björnsson, Snæbjörn Jóhannsson, Vilborg Sigurðardóttir, Þórhildur Sigurðardóttir

Ritstjóri

Eiríkur Hreinn Finnbogason (ísl. ritstj.), Helgi Skúli Kjartansson (ísl. ritstj.), Jarle Simensen, Jóhannes Halldórsson (ísl. ritstj.), Kåre Tønneson, Knut Helle, Sven Tägil

Höfundur:

Bo Huldt, Erik Gunnes, Henning Poulsen, Jarle Simensen, Kåre Lunde, Kåre Tønnesson, Knut Helle, Kurt Ågren, Lars-Arne Norborg, Niels Steensgaard, Patrick Bruun, Randi og Gunnar Håland, Rudi Thomsen, Sven Tägil

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Saga mannkyns 1 – 16 bindi – ritröð AB – Uppseld”