Saga mannkyns – fornar þjóðir
Fjölfræðibækur barna og unglinga
Fróðleg bók um fornar þjóðir ætlað fyrir börn og ungmenni. Bókin tekur fyrir t.d. fyrir Líf Grikkja, Daglegt líf Egypta, Upphaf Rómar og er auk þess myndræn.
Bókin Saga mannkyns – fornar þjóðir eru 20 kafla, þeir eru:
- Ferðalag um tímann
- Á dögum risaeðlanna
- Forn menningarsamfélög
- Þjóð Abrahams
- Áin Níl
- Daglegt líf Egypta
- Múmíur og steinkistur
- Aþena og Sparta
- Líf Grikkja
- Guðirnir á Ólympusfjalli
- Alexander mikli
- Leyndardómar Etrúra
- Opnið og skoðið Pompeiborg
- Upphaf Rómar
- Rómverski herinn
- Leikir og skemmtanir
- Dagur í Róm
- Helstu trúarbrögð
- Kína og Japan
- Mayar, Astekar og Inkar
Ástand: gott, innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.