Saga mannkyns bók 8: Ný ásýnd Evrópu – ritröð AB

Saga mannkyns, ritröð AB, er norrænt verk í 16 bindum sem komu út á árum 1985 – 1994. Verkið var unnið á vegum H. Aschenhougs – útgáfunnar í Osló, og að baki því  víðkunnir sagnfræðingar frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi.

Þessi frábæra ritröð er auðlesið nútímaverk og áhersla er lögð á skýra framsetningu og léttan stíl svo að verkið sé auðlesið hverjum sem er. Það er byggt á nýjustu rannsóknum og ritað út frá nútímaviðhorfum í sagnfræði.

Verkið spannar allan heiminn, en viðburðirnir er ekki einungis athugaðir í sjóngleri Evrópumanns eins og oft hefur viljað gerast. Hér nægir ekki að segja frá „konungum og styrjöldum“, heldur er reynt að fjalla um „alla söguna“ – almenning, hversdagslíf, þjóðfélag.

Í þessu 8. bindi er fjallað um Ný ásýnd Evrópu frá 1500-1750

Bókin Saga mannkyns: Ný ásýnd Evrópu eru 16 kaflar þeir eru;

  • Kóngar og stríð
  • Kirkjugarðurinn kjarni byggðar
  • Daglegt brauð
  • Að þröskuldi iðnbuyltingar
  • Færandi varninginn heim
  • Klofning kirkjunnar
  • Mennt er máttur
  • Ríki og þjóðfélag
  • Spánarveldi – jötunn á leirfótum
  • Gullöld Hollands
  • England á byltingartíð
  • Frakkland fyrir byltingu
  • Pólland – „sæluríki aðalsins“
  • Prússland – ríki junkara
  • Habsborgarveldi
  • Rússland hið helga
  • Viðauki
    • Lítið um öxl
    • Bókaskrá
    • Nafnaskrá
    • Myndaskrá

Ástand: gott

Saga mannkyns bók 8 - Ný ásynd Evrópu 1500-1750

kr.1.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,6 kg
Ummál 23 × 3 × 29 cm
Blaðsíður:

271 +myndir +teikningar +línurit +Nafnaskrá: bls. 268-271

Heitir á frummáli

Nomadefolk og høykulturer

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Hönnun:

Finn Nyebølle (umbrot og útlit)

Ljósmyndir:

Gil Dahlström (val mynda)

Íslensk þýðing

Helgi Skúli Kjartansson

Ritstjóri

Jarle Simensen, Kåre Tønneson, Knut Helle, Sven Tägil

Höfundur:

Kurt Ågren

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Saga mannkyns, bók 8 Ný ásýnd Evrópu 1500-1750 – ritröð AB”