Saga daganna
Hátíðir og merkisdagar á Íslandi
Í sögu daganna er fjallað um merkisdaga ársins og hátíðir. Rakin er saga þeirra á Íslandi frá upphafi til okkar tíma og skýrður uppruni þeirra og samhengi við atvinnuætti, trúarbrögð og menningarsögu. Bókin er setta saman á svipaðan hátt og handbókin vinsæla með sama nafni sem lengi hefur verið ófáanleg, en efnistök eru nú miklu ítarlegri og fjallað um fleiri merkisdaga. Er hér því um nýtt og verk að ræða. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Saga daganna eru 66 kaflar og raðað eftir heiti daganna.
Ástand: gott









Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.