Ríkir Íslendingar
Hverjir eru 200 ríkustu menn landsins?
Hverjir eru ríkustu Íslendingarnir? Hvernig urðu þeir ríkir? Sigurður Már Jónsson nýtir margra ára reynslu sína af fréttaöflun úr viðskiptalífinu til að kortleggja auðævi ríkustu íslendinganna við upphaf 21. aldar. Í bókinni fléttast saman fyrirtæki- og atvinnusaga síðustu ára um leið og varpað er ljósi á einstaklingana bak við fyrirtækin. Hér er sagt frá tæplega 200 auðmönnum, ættum þeirra og fjölskylduhögum, innbyrðis tengslum og lagt mat á ríkidæmi hvers og eins þeirra. Hverjir eiga 500 milljónir, 700 milljónir, 1 milljarð? Hverjir komast á listann yfir 100 ríkustu menn Íslands?
Bókin Ríkir Íslendingar er skipt niður í 15 kafla, þeir eru:
- Auður þjóðar
- Bóndi er bústólpi
- Ættarauður
- Kaupmenn
- Verslunarrisar
- Fjölmiðar og afþreying
- Læknar og lyfsalar
- Upplýsingatækni
- Sægreifar
- Út vil ek
- Iðnaðarauður
- Fjárfestar, frumkvöðlar og erfingjar
- 100 ríkustu Íslendingarnir
- Ríkidæmieftir atvinnugreinum
- Nokkrar heimildir / Mannanöfn
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.