Plöntur með hvít blóm
Blómstrandi plöntur eru alls staðar til prýði og yndisauka. Náttúran hefur gætt blómin hinni fjölbreytilegustu litadýrð og má segja að öll blæbrigði litrófsins komi við sögu í flórunni.
Einn er þó sá blómalitur sem ávallt vekur ánægju og hrifningu, hvíti liturinn, litur hreinleikans. Hvít blóm eru alltaf sérstakt augnayndi í einfaldleika sínum, og um plöntur með hvít blóm fjallar þessi bók.
Í bókinni eru gefin góð ræktunarráð og valdar upplýsingar, auk ábendingar um hvernig skreyta má borð og heimili með hvítum blómum. (heimild: bakhluti bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.