Össi
Leiftrandi og loðinn
Össi er mjög heppinn hundur. Hann býr hjá góðri fjölskyldu sem elskar hann afskaplega mikið og lífið er gott. En einn góðan veðurdag fer fjölskyldan í ferðalag og skilur Össa eftir í pössun. Einskær óheppni leiðir til þess að Össi lendir í hundafangelsi og þaðan verður hann að sleppa með aðstoð nýrra vina.
Íslenskt tal,
Leyfð öllum aldurshópum
Ástand: Ný / ónotað
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.