Öldufall áranna Hannes J. Magnússon endurminningar

Endurminningar Hannesar J. Magnússonar fyrrv. skólastjóra. Bókin fjallar um starfsár höfundar og er þar að finna mikinn fróðleik um menn og ýmis félagsmál og alveg sérstaklega um skólamál, því það var vettvangur höfundar á lögnum starfsferli. Höfundur hefur skrifað margar bækur meðal annars Hetjur hversdagslífsins sem om út 1953 og á Hörðu vori, sem kom út 1958. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Hannes J. Magnússon skólastjóri og rithöfundur (22.3.1899 – 18.2.1972) fæddist að Torfamýri í Blönduhlíð. Hannes var í Alþýðuskólanum á Eiðum, lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1923 og var í framhaldsnámi Askov og Gautaborg. Hann var kennari að Búðum í Fáskrúðsfirði 1924-30, við Barnaskóla Akureyrar frá 1930, yfirkennari þar frá 1945 og skólastjóri frá 1947 og þar til hann lét af störfum.

Bókin Öldufall áranna, endurminningar Hannesar J. Magnússonar,  eru 17 kafla, þeir eru:

  • Forspjall
  • Fyrir austan tungl
    • Á Búðum
    • Í kennslustofunni
    • Franskar duggur
    • Mátttarstólpar og menningarlíf
    • Sýnd veiðin, en ekki gefin
    • Hjartsláttur atvinnulífsins
    • Dauðinn ber að dyrum
    • Maðurinn með ljáinn
    • Miklir viðburðir
  • Fyrir norðan
    • Komið til Akureyrar
    • Í víngarðinum
    • Nýr áfangi hafinn
  • Félagsmálastörf
    • Bindindsstarfið
    • Kennarasamtökin
    • Kennarafélag Eyjafjarðar
    • Samband norðlenzkra kvenna
    • Kennaraþingin
  • Ævintýrið um lífið og dauðann
  • Prentsverta og prófarkir
    • „Vorið“
    • „Heimili og skóli“
  • Bærinn okkar
    • Sólarlag við Kaldbak
    • Bæjarbragur
    • Samferðamenn
  • Og dagarnir líða
  • Fyrsta utanför mín
    • Við sundin blá
    • Sonur götunnar
    • Á Askov
    • Í Gautaborg
    • Á slóðum víga og vals
    • Í skugga nazismans
  • Hinn dimmi kapítuli
  • Stofnarnir falla
  • Þáttaskil
    • Frá degi til dags
    • Skólastjórinn sezt í stólinn
  • Vágest ber að garði
    • Monte Belló
    • Andvökunótt
    • Skáld í sárum
  • Með frændþjóðum
    • Haldið úr hlaði
    • Í Osló
    • Í Stokkhólmi
  • „Fljúðu, fljúðu klæði“
  • Samverkamenn
  • Degi hallar

Ástand: gott

Öldufall áranna - Hannes J Magnússon

kr.1.700

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

331 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Æskan bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1968

Höfundur:

Hannes J. Magnússon

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Öldufall áranna – Hannes J. Magnússon endurminningar”