Ódáðahraun
Óðinn R. Elsuson er harðsvíraður glæpamaður sem einn daginn situr uppi með dularfullt óskilabréf. Bréfið opnar honum dyr inn í heim viðskipta og hlutabréfakaupa og fyrr en varir er undirheimakóngurinn komin í stríð við helstu auðjöfra landsins. Óðinn er síðasta íslenska hálftröllið, heljarmenni sem vekur í senn ótta og aðdáun og vílar ekkert fyrir sér þegar peningar og völd eru annars vegar. En hver hefur sinn djöful að draga … (heimild: bakhlið bókarinnar)
Ódáðahraun er áttunda skáldsaga Stefáns Mána.
Ástand: góðar innsíður og góð kápa.