Ódáðahraun

Óðinn R. Elsuson er harðsvíraður glæpamaður sem einn daginn situr uppi með dularfullt óskilabréf. Bréfið opnar honum dyr inn í heim viðskipta og hlutabréfakaupa og fyrr en varir er undirheimakóngurinn komin í stríð við helstu auðjöfra landsins. Óðinn er síðasta íslenska hálftröllið, heljarmenni sem vekur í senn ótta og aðdáun og vílar ekkert fyrir sér þegar peningar og völd eru annars vegar. En hver hefur sinn djöful að draga … (heimild: bakhlið bókarinnar)

Ódáðahraun er áttunda skáldsaga Stefáns Mána.

Ástand: góðar innsíður og góð kápa.

kr.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,480 kg
Ummál 14,5 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

299

ISBN

9789935110060

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008

Hönnun:

Hallmar Freyr Þorvaldsson (kápuhönnun), Eyjólfur Jónsson (umbrot)

Höfundur:

Stefán Máni