Njósnir að næturþeli

Þetta er án efa einhver mest spennandi unglingabók sem skrifuð hefur verið af íslenskum höfundi. Þrír röskir strákar, þeir Bolli, Skúli og Addi, verða varir við grunsamlegar ferðir brezka jarðfræðingsins John Smiths, skömmu eftir að Bolli hefur séð grilla í kafbát í þokunni í Hollendingavogi. Hvert er samband þessa dularfulla útlendings, sem talar sæmilega íslenzku, við Grím kennara? Þeir félagar ákveða að rannsaka málið nánar, og með hjálp Krumma, sem er ómetanlegur félagi, enda þótt hann sé bara hundur, þá tekst þeim að ljóstra upp um glæpsamlega athæfi ókunnra útlendinga, er stunda iðju sína hér við land í skjóli nætur og myrkurs. (heimild: bakhlið bókarinnar).

Bókin er skipt í 15 kafla  og kom út árið 1967

Ástand: innsíður góðar lausakápan farinn að sjá á henni.

Njósnir að næturþeli - Guðjón Sveinsson

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,260 kg
Ummál 13 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

152 +teikningar +uppdrættir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaforlag Odds Björnssonar

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1967

Teikningar

Árni Ingólfsson

Höfundur:

Guðjón Sveinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Njósnir að næturþeli – Guðjón Sveinsson – Uppseld”