Nauta- og kálfakjöt
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Réttirnir í þessari bók eiga það sameiginlegt að þeir fjalla allir um nauta- og kálfakjöt . Að öðru leyti eru þeir mjög ólíkir.
Bókin Nauta- og kálfakjöt er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Nauta- og kálfakjöt
- Innkaup
- að hluta niður skrokk
- Matreiðsla
- Safarík rauð nautasteik
- Grillað nautakjöt
- Hinar „sígildu“ pönnusteikur
- Gufusteikt nautakjöt
- Soðið nauta- og kálfakjöt
- Grillað kryddlegið kjöt á teini
- Fylltar rúllur
- Kálfabringa
- Stórar fylltar steikur
- Fáum okkur uxahala …
- Gott meðlæti með góðu kjöti
- Hryggvöðvi til hátíðabrigða
- Kálfasteik – í ofni eða potti
- Kálfasneiðar
- Steikur með hakki
- Góðir réttir úr skanka og bógi
- Lifur – heilsteikt og í sneiðum
- Nýru – sannkallað sælgæti
- Tilbrigði um stef
- Heimatilbúið álegg
- Afgangarnir góðu
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.